Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 43

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 43
SKINFAXI 139 fræði. En liún er einn meginþáttur í almennri mennt- un og því verkefni ungmennafélaga. Sennilega hefir Ólafur helgi verið hugsjónamaður, en svo fóru leikar, að konungsvaldið i Noregi styrktist mjög við kristniboð konungs. Hér á íslandi komst kristni á án vopnaviðureignar, en sennilega hefir Þor- geir goði séð fram á viðskiptastrið, ef Islendingar létu ekki að vilja konungs. Ivarl mikli lierjaði á heiðnar þjóðir og vann sjálfum sér lönd en trúnni áhangendur. Um innræti löngu liðinna manna er erfitt að dæma. En erfiðara eigum við með að átta okkur á, að Franco brytji niður landa sína á Spáni af einskærum guðs- ótta. I þriðja lagi eru friðarmálin mál, er snerta mjög þjóðernisstefnu U. M. F. I. Þvi fer fjarri, að þau hljóti að leiða til nokkurs afsláttar á þjóðernisstefnu Umf. Stefna Umf. er ekki nazismi. llann mun heldur ekki eiga neinn jarðveg hér á landi. Þjóðernisstefnan þýzka er kenning liins hreina kynstofns. En við erum, góðu heilli, hlandaðir keltnesku hlóði og rekja fróðir menn til þess fQírnbÓkmennlír okkar. En þær eru okkar höfuðhrós og minna sífellt á, hver blessun hlýzt af að fjarskyldar þjóðir blanda geði og blóði saman. Við ungmennafélagar munum fylgja fast fram hinni gömlu stefnuskrá okkar í þjóðernismálum, verndun móðurmálsins, eflingu alls þess, sem innlent er og á sér fegurð, helgi eða Iiagnýli, á borð við erlend menn- ingarverðmæti. Skoðun okkar er, að friður verði þá fyrst tryggður, er liver þjóð, hversu smá sem hún er, fær að vaxa í samræmi við séreðli sitt. Við höfum óbeit á dönskum klæðaburði, dönskulegu tali, látbragði og smekk. Ekki af því, að við fyrirlít- um þetta í sjálfu sér, heldur af því, að ekkerl af þessu á heima á íslandi. Við höfum þá samúð með Dönum, að við vonum að þeim takist að varðveita lýðræði sitt og þjóðerni á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.