Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 19
SKINFAXI 115 ranglega, fari rangt með talshætti, skrifi upphafslaus- ar eða botnlausar setningar og svo frv. Hér á íslandi húum vér við lýðræðisskipulag í flest- um greinum, almennur atkvæðisréttur er hér, skoð- anafrelsi og svo frv. Öllum stéttum er frjálst að bera fram sinn málstað, enda heilbrigt, að liver fylgi sem fastast fram sínum rétti. En það verður frekast gert á opinherum vettvangi og þá ekki sízt í blöðum. En mjög veltur á þvi, að ekki skapist sérstök stétt manna, sem hefir að atvinnu að bera fram kröfur þeirra, er þurf- andi eru, en hafa réttinn sín megin. Fer bezt á, að hér séu sem fæstir milliliðir. Er skylda þjóðfélagsins, að húa hverl alþýðubarn svo úr garði, að það geti ekki aðeins fylgt fram rétti sínum á kjördegi, heldur hve- nær sem er í ræðu eða riti. En meginskilyrði þessa er aukin og bætt móðurmálskennsla. Ástæður þess, að ástandið er slæmt i þessum efnum, eru einkum tvennar. a) Skólarnir hafa yfir svo litlum tíma að ráða (m. a. vegna dönskukennslunnar!) að í íslenzkukennslunni verður i rauninni að nema staðar við stafsetningar- kennslu. Hin eiginlega æfing i að tjá hugsanir sínar skriflega, verður útundan. h) Ritmál og talmál er að fjarlægjast. Er hér um mikla hætíu að ræða, enda þótt þessi þróun sé lengra komin víða erlendis, svo sem áður hefir verið bent á. Sennilega á minnkandi hóklestur sök á þessu. Menn lesa nú að vísu allmikið, en frekast þýddar neðanmáls- sögur, auk daghlaðanna. En allt er þetta ftatneskjulegt að orðfæri. Rímnabókmenntirnar áður fvr voru að visu gallað fóður, en þær varðveittu þó kjarnyrði málsins á vörum fólksins. Fram til síðustu ára var víða siður hér á landi að lesa ýmsar íslendingasögur á ári hverju, á kvöldvök- um. Vafalaust hefir slíkt auðgað og hætt málfar fólks- ins. Mjög skortir á, að ungt fólk lesi kvæði góðskálda 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.