Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 70

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 70
166 SKINFAXI Þrastaskógur. S.l. vor var gróðursett meira en nokkru sinni áður i Þrasta- skógi, eða um 2700 trjáplöntur. Naut sambandið sérstakrar vel- vildar Skógræktarfélagsins um útvegun plantnanna, en ung- mennafélagar settu þær niður. Gróðursett var fura (2 teg.), greni (2 teg.), barrfellir og álmur. Umf. Velvakandi i Rvík, Umf. Skeiðamanna og Ums. Dalamanna sendu menn til að vinna í skóginum, að gróðursetningunni o. fl. Umf. Velvakandi hefir unnið i skóginum einn dag á vori nú í nokkur ár. í fyrra setti það niður 700 furuplöntur. Flest- Gróðursetning. ar þeirra hafa lifað af fysta og hættulegasta árið og dafna vel. Mestur mældur vöxtur á þeim í sumar er 17 cm. Elztu barrtrén í Þrastaskógi eru 10 ára. Eitt laugardags- kvöld í september 1927 kom Helgi Valtýsson austur í skóg með nál. 60 furuplöntur, sem hann gaf skóginum. Settum við þær niður um messutímann daginn eftir og töldum okkur fremja góða guðsþjónustu. Furur þessar hafa vaxið ágætlega og lita mjög vel út. Sú hæsta þeirra er 154,5 cm. há og óx um 24 cm. í sumar, en mesti vöxtur á þessum furum í sum- ar er 36 cm. Myndin, sem hér fylgir, er tekin s.l. vor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.