Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 30
126 SKINFA.Xl leið vinnur hann hjörtu yngri kynslóðarinnar einmitt með sinu unga og fríska fjöri og ákafa. Hann hreinsar málið, bætir smekkinn, endurlífgar þjóðernistilfinning- una, og kveikir nýja frelsis- og framfaraþrá í brjósti manna. Yfir höfuð að tala vekur hann tilfinningalíf þjóðarinnar af dvala og það er mikilsvert skref í fram- sóknráttina“. Þessi ummæli hins ritsnjalla og vinsæla sagnfræð- ings gefa einnig glöggt i skyn, livað vakti fyrir „Fjöln- ismönnum“, en stefnuskrá þeirra er sérstaklega lær- dómsrík íslenzkum þjóðræktar- og þjóðræknismönnum hvarvetna, því að liún er runnin undan hjartarótum íslenzkra ættjarðarvina á öllum öldum. Tvær fyrstu greinarnar í stjórnarfarslegri og þjóð- ernislegri trúarjátningu „Fjölnismanna“ voru þessar, löngu ldassískar meðal seinni líðar manna íslenzkra: „íslendingar viljum vér allir vera“. — „Vér viljum vernda mál vort og þjóðerni“. Þeim skildist, að liér var um að ræða fjöregg sjálfstæðrar tilveru þjóðar þeirra; og á þeim trausta grundvelli reistu þeir alla stafsemi sína og framtíðarvonir. En þó að þeir færu sínar leiðir um margt, voru „Fjölnismenn“ livorki fortíðarlausir né fyrirrennara- lausir. Rætur starfsemi þeirra liggja allar götur aftur í glæsilega fornöld íslands; þeir höfðu hitann úr forn- sögunum íslenzku og tóku sér atorkusama Islendinga fortíðarinnar til fyrirmyndar. Fjarri fór þó, að „Fjöln- ismenn“ væru nokkur nátt-tröll í nútið sinni; þeir vildu veita heilbrigðum menningarstraum samtíðarinnar til íslands, ekki sízt Tómas Sæmundsson, sem var tvö ár á ferðalagi um Norðurálfuna til þess að kynnast at- vinnumálum og andlegum straumum. Hann segir svo i niðurlagi hinnar merku ferðasögu sinnar: „Eg fann lijá sjálfum mér, að mér á ferðinni varð með hverjum degi kærara og merkilegra mitt föður- land; eg gat þegar á leið í París varla sofið fyrir um-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.