Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 64

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 64
160 SKINFAXI semi og íþróttaafrek, áður en hann stofnaði skóla sinn; gjald- keri í sambandsstjórn U.M.F.Í., formaður Héraðssambands- ins Skarphéðins og glimukóngur íslands. Hann fæddist að Haukadal 22. ágúst 1897, og stundaði ungur nám í gagnfræða- skólanum í Flensborg og búfræðinám í Hólaskóla; dvaldi síð- an í Noregi um hrið, m. a. í lýðháskólanum að Voss. Vet- urinn 1926—’27 stundaði hann íþróttanám í hinum fræga skóia Niels Buck í Ollerup, og bjó sig þannig undir skóla- stofnun sína. Húsakynni Haukadalsskólans voru af vanefnum framan af, svo sem vænta má, þar sem efnalítill maður kom þeim upp á eigin spýtur, jafnhliða því, sem hann var að hefja búskap á stórri og erfiðri jörð. Fyrsta skólahúsið var fimleikasalur og heimavistarherbergi út frá hon- um til annarar hliðar, og var þröngt setið. Næst var reist gott fimleikahús, og gamla salnum hreytt í borðsal og íbúð. Við fimleikahúsið kom stór útisund- laug úr steinsteypu. í fyrra var bætt við nýju húsi, með rúm- góðri kennslustofu og nokkrum ágætum heimavistarherbergjum. . Skólinn er raflýstur og hitaður ° með hveravatm. Hefir liann nu orðið hin prýðilegustu ytri skilyrði. En allar þessar fram- kvæmdir hafa kostað Sigurð Greipsson átök og fórnir, sem ekki eru á færi annarra en óvenju viljasterlcra hugsjónamanna. Þessi tíu ár hafa 195 nemendur sótt skólann, og hefir jafn- an verið fullskipað. Hafa þeir verið úr 17 sýslum landsins og Reykjavik að auki. Flestir hafa þeir verið úr Árnes- og Rangárvallasýslum. Meginþorri þessara nemenda hefir verið ungmennafélagar, enda hefir S. Gr. tileinkað ungmennafélög- unum skóla sinn og starfar i anda þeirra. Hefir og U.M.F.Í. veitt skólanum dálítinn sluðning og styrkt nokkra menn til náms þar. Margir nemendanna hafa unnið að íþróttamálum og kennt íþróttir heima fyrir að loknu náminu; nokkrir hafa stundað framhaldsnám og lokið íþróttakennaraprófi, og sum- ir hafa vakið athygli fyrir afrek i sundi og glímu á kapp- mótum. Auk líkamsþjálfunar og íþróttanáms hafa piltarnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.