Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 56

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 56
152 SKINFAXI laust vegna þess, að þeir losna örar við úrgangs- efnin. Hér höfum við skýringuna á hinum skaðlegu áhrif- um, sem einhliða, tilhreytingarlaus vinna hefir á ein- stök liffæri. Þau líffæri eða þeir likamshlutar, sem ekki taka þátt í starfinu, verða fyrir þreytuáhrifum, án þess að gagnráðstafanir þær, sem starfandi líffæri gerir gegn þreytunni, komi til greina. Þvi tilbreytingarlaus- ara sem starfið er, því meiri þörf er á alhliða likams- æfingum, og því meiri áhrif hefir lengd vinnutímans á líkamlega heilbrigði. Sá, sem vinnur einhliða vinnu, verður því að hafa styttri vinnutíma en sá, er stundar fjölbreytt störf. Gegn þessari óbeinu þreytu verður aðeins unnið með því, að þjálfa alla vöðva líkamans, og brynja þá þannig gegn hinum skaðlegu áhrifum þreytuefnanna. Undirstaða allrar þjálfunar er þvi alhliða leikfimi. Þjálfunartími ætti alltaf að byrja og helzt enda með leikfimi. Á veturna er sjálfsagt að halda likamanum við með stöðugum leikfimisæfingum. í leikfiminni ætti að leggja aðaláherzluna á mýkjandi æfingar og æfingar, sem teygja, af þeim ástæðum, sem nú skal greina: 1 venjulegu ástandi eru vöðvarnir háðir ákveðinni lengd, svo kallaðri spennu eða „tonus“. Og þessi spenna eykst við áreynsluna. Nú er það vitað, að séýhver hreyfing hefir ekki einungis í för með sér berytingu á þeim vöðvum, sem valda lienni, heldur einnig á þeim vöðvum, sem vinna gegn henni, Ef vöðvaspenna (tonus) mótvöðvanna (antagonista) er of mikil, hindra þeir hreyfinguna, vakla meiri orku- eyðslu og þreytast þess vegna fyr. Það er því þýðingar- mikið fyrir allt vöðVastarf, að vöðvarnir séu mjúkir, fjaðurmagnaðir og teygjanlegir. Æfingar, sem teygja, eru líka bezta vörn gegn vöðvasliti. En það orsakast oftast af því, að spenntur vöðvi strengist snögglega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.