Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 47

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 47
SKINFAXI 143 Fallegur var hann vegi á, vitur mar og heppinn. Fallega bar hann fótinn þá, fimur, snar og keppinn. Reising há og höfuð lypt, heið var bráin grana. Makka frá féll mönin skipt man ég og dái hana. Af hann bar þá andvarinn yppti skarar hrönnum. Glæstur farar foringinn fannst — og var þá mönnum. Fölskvaði aldrei fjörið hans, sem fagur galdur myndi, lék á valdi léttfetans Iist og sjaldgæft yndi. Viðkvæm, ör og lífsglöð lund leitar að samfélaga. Ó, hve marga yndisstund áttum við fyrr um daga. Mjúklega slær sú minning á mína hjartans strengi. Alfær list er auður sá, sem aldrei fellur í gengi. Fjörið, listin, fegurðin, funi í auga og svipi á yndisþyrstan anda minn orkaðí næmu gripi. Áhyggjunnar álaganam, oft sem hug minn þyngdi, vinurinn bezti burtu nam, blessaði mig og yngdi. Sitja vil eg þar sólin skín, sjá yfir lífsins prýði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.