Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 34

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 34
130 SKINFAXI ugar fyrirmyndir eru þeir okkur, sem sækja eigum fram til nýrra sigurvinnnga og reynast vaxnir kröfum samtiðarinnar. En með manndómi og drengskap, frem- ur en mikillæti og ofsa, verður þeim kröfum bezt mætt og heillavænlegast. Aðdáun okkar á „vormönnum lslands“ og öllum umbótamönnum -—- þeirri framsækni, sem einkenna skyldi livern góðan dreng og batnandi —, jafnhliða ástarþeli okkar til íslands, fáum við svo, að málslokum eigi fundið ákjósanlegri orðabúning en þessar ljóðlín- ur Davíðs Stefánssonar: „Við tignum þann, sem tryggar vörður hlóð. Við tignum þann, sem ryður nýja vegi. Þó fámenn sé hin frjálsa og unga þjóð, þá finnur hún sinn mátt á þessum degi. Við börn þin, ísland, biðjum fyrir þér. Við blessum þig í nafni alls, sem lifir. Við erum þjóð, sem eld i hrjósti ber, og börn, sem Drottinn sjálfur vakir yfir.“ Oskar Þórðarson frá Haga: Við sigldum bæði. Við sigldum bæði úr sömu höfn, með sorglausum þrám í för; spyrjandi framtíðin beggja beið með brosi á kinn og vör. Heiðarnar voru hvítar af snjó, en himininn fagurblár. í blaðlausum skógi þeyrinn þaut og þerraði limsins tár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.