Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 29

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 29
SKINFAXl 125 aukins metnaðar hverjum Islendingi, sem ekki er bú- inn að afneita sjálfum sér gersamlega. Hinsvegar vil ég draga athygli ykkar stundarkorn að nokkrum mönn- um í þeim glæsilega hópft íslenzkra forvígísmanha, sem réttilega liafa nefndir verið „Vormenn íslands“. Eg á þar við „Fjölnismenn“. En því hefi eg valið mér að umtalsefni þessa „vormenn“, að nú eru rétt hundr- að ár liðin síðan þeir hófu blessunar- og örlagaríka starfsemi sína með útgáfu ársritsins Fjölnis, sem markaði hin merkilegustu tímamót i nútíðarsögu Is- lands. Útgefendur Fjölnis, eða „Fjölnismenn“, eins og þeir eru venjulega nefndir, voru fjórir ungir Islendingar i Kaupmannahöfn: Konráð Gíslason, Brynjólfur Péturs- son, Tórnas Sæmundsson og Jónas Iiallgrímsson; allt merkismenn og miklum hæfileikum gæddir, þó ólíkir væru að ýmsu leyti. Þjóðnýtir ávextir starfsemi þeirra urðu einnig í hlutfalli við getu þeirra og framsóknar- hug, þó þeir tveir i hópnum, sem ákveðnasi mörkuðu stefnu ritsins og starf þeirra félaga, féllu i valinn snemma ævidags. Sögufróðum mönnum 1 >er saman um, að Tómas Sæ- undsson hafi verið „lífið og sálin“ í þessu fyrirtæki þeirra félaga, enda var hann eldur áhuga og framsækni persónugerður. En liinir studdu hann einnig drengi- lega að þörfu starfi, sérstaklega Jónas Hallgrímsson, er með listrænum, ódauðlegum.ljóðum sínum söng hinar nýju framfarahugsjónir inn i hug og hjarta þjóðar sinnar, og Konráð Gíslason með ómetanlegri mál- hreinsun sinni. Annars lýsir Jón Jónsson (Aðils) sagnfræðingur á- gætlega árangrinum af starfsemi „Fjölnismanna" í þessum orðum: „Fjölnir markar að ýinsu leyti djúpt spor í lífi og þroska íslenzku þjóðarinnar, þótt honum væri misjafnlega tekið fyrst í stað. Hann hneykslar eldri kvnslóðina með ákafa sínum og dirfsku, en um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.