Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 22

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 22
118 SKlNl'AXl rita Shakespears i þýzkum þýð. en á móðurmáli sínu, og eru þau þó ekki eldri en frá 16. öld. Enn eigum vér Islendingar i sjálfstæðisbaráttu. Er oss skyll að notfæra þau vopnin, er bezt bafa reynzt í þeim hluta viðureignarinnar, sem af er. En til þess að svo megi verða, hljótum vér að leggja aukna á- herzlu á íslenzkunám i barnaskólum og unglingaskól- um. En einnig er hér mikið ldutverk fyrir æskulýðsfé- lög á landi hér, og þá fyrst og fremsl ungmennafé- lögin. Hafa þau verndun móðurmálsins ofarlega á stefnuskrá sinni. I þessu sambandi verður að leggja áherzlu á, að lærdómsmenn vorir verða að hefja nýja sókn i rann- sókn bókmennta vorra og tungu. Þeir verða að taka upp merki Jóns Sigurðssonar og Sveinbjarnar Egils- sonar, og annarra þeirra íslendinga, er getið hafa sér frægð á liðnum öldum fyrir rannsóknir islenzkra fræða. Af ýmsum ástæðum höfum vér alll til þessa orðið að þola það, að erlendir vísindamenn hefðu forgöngu í því, að athuga eðli lands vors og náttúrufar. Slciljan- lega liefir oss sviðið þetta. En nú virðist vera tekið að rofa til í þessum efnum, þannig að nú fer íslenzkum náttúrufræðingum fjölgandi, svo að Islendingar taka nú þátt í náttúrufræðirannsóknum hér heima, enda þótt vér höfum ekki fjármagn til þess að kosta stóra leiðangra um landið, enn sem komið er. Áhugi almennings hér á landi fer og vaxandi á nátt- úrufræðum. Er það ágætt. En hafa verðum vér í huga, að að því væri oss mestur vansi, ef útlendingar yrðu lærifeður vorir i þeirri tungu, er vér tölum. Á dögum Rasks gátum vér lcennl erlendri áþján um framtaks- leysi vort. Nú er geta vor meiri, og verðum vér að liafa það Inigfast, að vafurlogar þeir, er leika yfir verð- mætum tungu vorrar, hafa engu síður vakið athygli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.