Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 23
SKINFAXl 119 á oss erlendis en eldarnir, sem lagt hefir upp úr Heklu og Vatnajökli. Að vísu eru þeir margir hér á landi, er gefa sig við íslenzkum fræðum. Tæknin er og orðin svo mikil í þjóðsagnasöfnun t. d. og framleiðsluhættirnir svo full- komnir, að oss herast „nýjustu fréttir“ af draugum og uppvakningum hvar sem heimkynni þeirra eru á land- inu. Má telja ólíklegt að þjóðtrúin liafi orðið undan „að fylla þrærnar“. Oss vantar úrvalslið, sem gætl sé góðum gáfum, víðsýni og þejrri menntujn, sem bráðnauðsynjeg etr þeim er fást vilja við málvisindi. Engin ástæða er til þess að liallmæla íslenzkufræð- ingum vorum. Er svo illa búið að flestum þeirra, að óviðunandi er og þá ekki sízt þeim, sem líklegir eru til þess að verða hlutgengir meðal erlendra málfræð- inga. Enda liefir og reynslan orðið sú, að þeir af þeim, er því hafa getað viðkomið, hafa flúið af landi hrott, að sínu leyti eins og vér höfðum ekki „efni á“ fyrir nokkrum árum að lialda hér heima afhurða visinda- manni í læknisfræðum. Fullyrða má að alþýðumenntun vor íslendinga sé meiri en hin svokallaða „æðri menntun“. Gætir þessa mjög um það mál, sem liér er tekið til meðferðar. Margir munu kannast við árásir E. A. Kocks, sænsks málfræðings, á Finn lieitinn Jónsson og þá stefnu i skáldakvæðaskýringum, er Kock telur Finn fulltrúa fyrir og kennir við íslendinga. Flestum kemur saman um, að Kock sá ósanngjarn, en almennt er það þó við- urkennt, að fleira sé réttmætt en rangt í aðfinnslum hans. Að vísu telst Finnur Jónsson til gömlu kynslóðar- innar og Kock raunar lika, en visl er, að vér Islend- ingar þurfum að færa miklar fjárliagslegar fórnir, að skapa liinum yngri vísindamönnum vorum skilyrði lil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.