Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 57

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 57
SKINFAXI 153 Einnig vinna þessar æfingar að þvi að gera öll liða- bönd teygjanlegri og anka þannig hreyfingarmöguleik- ana. Mýkt og teygjanleiki er afar þýðingarmikið at- riði fyrir hraðann, og fyrir þolið, þvi að þau gera mót- stöðuna minni, og þá jafnframt orkueyðsluna. Margir óttast aftur á móti, að kraftarnir híði tjón. En á með- an það er ekki takmarkið, að æfa kraftana kraftanna vegna, heldur vegna almennra liagkvæmra nota, þá er engin hætta á ferðum. Kraftarnir njóta sín ekki til fulls, ef þeim er ekki samfara liraði og þol, en þeir eiginleikar eru háðir mýkt og lipurð. Um leið og vöðva- styrkurinn eykst við æfinguna, aukast kröfurnar til öndunarfæranna, og hjartastarfsins. Iijartað verður að vera fært um að sjá vöðvunum fyrir nægri næringu og súrefni, og lungun verða að vera svo þróttmikil, að þau geti alltaf fyllt súrefnisþörf líkamans. Einnig hef- ir þjálfunin mikil áhrif á taugakerfið; hún gerir t. d. taugaboðin nákvæmari. Á þessu sést, að þjálfunin nær ekki einungis til vöðv- anna, og þroskar þá, heldur einnig öll líffæri likamans. Þjálfunin verður að koma smátt og smátt; áreynslan að aukast hægt og stigandi. Það er tiltölulega auðvelt, að takmarka áreynsluna hæfilega, með aðstoð þreytutil- finningarinnar. Þreytan er sjálfsvörn líkamans gegn of- reynslu, fram komin til þess að vernda líffærin móti skaðsemi hennar. Þegar þreylan fer að gera vart við sig, á að hætta æfingu. Ef það er elcki gert, og maður pínir sig þrátt fyrir þreytuna, kemur ofreynslan; það hafa orðið skaðlegar breytingar á vöðvum eða tauga- kerfi, sem langan tima þarf til að útmá. Sá, sem ein- hverntíma hefir ofreynt sig, „sprengt sig“, nær sér sjaldan aftur til fulls. Ofreynsla getur orðið á tvennan hátt. í fyrsta lagi með því, að maður hafi reynt of mikið á sig við eitt einasla átak, og i öðru lagi, og það er algengara, að hún komi smátt og smátt; þ. e. a. s. maður leggur ör-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.