Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 48

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 48
144 SKINFAXI Mér er nautn að minnast þín missirinn þó að svíði. Beri mig yf’r á aðra strönd, öndvert heljarvogi, hnýtt skulu aftur brostin bönd. Bíddu mín þar, Logi! lngibjörg Þorgeirsdóttir: Skemmtanir. Kafli úr fvrirlestri. Skemmtanirnar eru oft og einatt aðalviðfangsefni ungmennafélaganna. I sveitum að minnsta kosti er það oft eingöngu þau, sem lialda þeim uppi, og það er alls eldíi svo litils virði, að sú starfsemi takist vel hjá þeim og sé þeim til sóma. Ef til vill er fátt betri og al- gengari prófsteinn á félagslegan og siðferðislegan þroska ykkar, ungtnennafélagar, en það, hvernig ykkur tekst að haga skemmtunum ykkar, og hvaða andi þar er ráðandi; — bæði þeim skemmtunum, sem haldnar eru innan félags, og eins hinum almennu skemmtun- um. Og ungmennafélagar þurfa að athuga það vel, að góð skemmtun er ekki alltaf sama og dýr og iburðar- mikil skemmtun. Það er þvi t. d. mikið efamál, hvort hollt er fyrir ungmennafélög að fara að hef ja kapphlaup um að hafa sem dýrastar og fjölbreyttastar veitingar á boðstólum á skemmtunum sínum. Það er mikið vafa- samur gróði fyrir félögin og ennþá vafasamari gróði fyrir einstaklingana, sem sækja skemmtanirnar; þegar við bætast svo lika heimskulegir tizkusiðir, eins og t. d. þeir, er piltunum finnst sér ekki annað sæma en að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.