Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 21
SKINFAXl 117 og máli. Vafalaust er útlendingum dvöl hér á Islandi „námskeið í málfræði“, hafi þeir skilyrði til þess að leggja sig eftir málinu. 5. Ennfremur er hér um sjálfstæðismál að ræða. Á það að vera oss hvatning að legga sem mesta rækt við móðurmál vort. Ætti öllum að vera það ljóst, að í sjálf- stæðisbaráttu vorri reyndist oss mikill styrkur að því, að eiga sérstakt mál. Fornbókmenntir vorar urðu til þess, að litið var á oss sem minningarþjóð, er væri makleg sjálfstæðis á borð við aðrar þjóðir. En gefa verður því gaum, að því aðeins voru hinar fornu íslenzku bókmenntir taldar oss til málsbóta, að vér lögðum mikla rækt við þær á þeim árum, er sjálf- stæðisbaráttan stóð sem liæst. Ágætast dæmi þess er Jón Sigurðsson. Sýndi hann jöfnum höndum fram á stjórnarfarsleg og fjárhagsleg réttindi íslendinga og verðmæti bókmennta vorra. Má og minna á Sveinbjörn Egilsson, sem talizt gelur andlegur faðir Fjölnismanna. Hann samdi Lexicon Poeticum, sem varð útlendingum lykill að fjársjóðum hins forna skáldskapar. Merkilegt er, bverja álierzlu Jón Sigurðsson lagði á, að nokkurt lióf væri í umræðum manna um ágæti fornmáls vors og bókmennta. Ástæðan var sú, að hann taldi, að slikt tal gæti orðið á kostnað hinna nýrri bók- mennta. Jóni var áhugamál, að mönnum væri ljóst samhengi íslenzkra bókmennta. Hin forna menning nægði ekki. Leggja varð áherzlu á, að vér værum enn menningarþjóð, töluðum enn sama málið, sem Egill, Ari og Snorri ortu og rituðu á. Þessi er kjarni málsins. Útlendingar taka því sem liverjum öðrum fróðleik, að vér áttum ágæt skáld á 10. öld En þá fyrst verða þeir hissa, er þeir heyra að vér getum lesið kvæði þessara skálda, oss til uppbygg- ingar, og teljum þýðingar á þeim svipi hjá sjón. Eng- lendingar, sem skilja viðunandi þýzku, njóta betur leik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.