Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 62
158
SKINFAXI
ist hann nú prestur að Holti undir Eyjafjöllum og kvæntist
SigriSi Kjartansdóttur prófasts i Holti, ágætri konu. VarS þeim
margra barna auSiS. Vafalaust var séra Jakob meSal áhrifa-
ríkustu og vinsælustu presta sinnar tíSar. — Þegar Laugar-
vatnsskólinn tók til starfa haustiS 1928, varS séra Jakob skóla-
stjóri þar, og þótti öllum vinum skólans vel ráSiS. Eigi stýrSi
hann þó skólanum nema einn vetur, því aS um þetta leyti
tók hann aS kenna alvarlegs sjúkdóms, er svipti hann starfs-
getu skömmu síSar og þjáSi hann til æfiloka. Hann dó 17.
september síSastl.
Eg kynntist séra Jakobi eigi fyrr en síSustu árin, sem hann
naut heilsu, og var hann þá af æskuskeiSi. Mér mun þó
jafnan verSa hann rikur í huga, einmitt sem ungmennafélagi,
brennandi í andanum og fullur hugsjóna, svo áberandi var
sá þáttur veru hans enn. MinnisstæSastur er mér hann þó á
héraSsþingi ungmennafélaga aS Þjórsártúni í janúar 1929, en
þar var hann fulltrúi ungmennafélags, sem hann stofnaSi í
Laugarvatnsskóla. Enginn var yngri i anda, framsæknari né
djarfhugaSri en hann. Hann var persónugerSur sá sterki, hreini
og elskulegi drengskapur, sem veriS hefir aSalsmerki ung-
mennafélaganna.
Guðmundur Jónsson frá Mosdal:
Aðalsteinn Jónsson.
ASalsteinn Jónsson, verzlunarstjóri, lézt hér á ísafirSi 2.
ágústmán. síSastl. Hann var fæddur aS Iíróki á Skagaströnd
16. maímánaSar áriS 1902. Var þannig aSeins vel 35 ára, er
hann lézt. Foreldrar hans voru Jón Þórólfsson, skipasmiSur
og síSar kaupmaSur, hér í bæ, dáinn fyrir nokkrum árum,
— og kona hans GuSbjörg Gisladóttir, sem enn býr hér, ásamt
yngstu börnum sínum. Fluttist ASalsteinn með foreldrum
sínum hingaS til bæjarins á barnsaldri og ólst hér upp. Sem
unglingur byrjaSi ASalsteinn aS vinna aS verzlunarstörfum:
Fyrst nokkur ár viS heildverzlun Nathans og Olsens (sem
þá var rekin hér), sigldi svo til þess aS stunda nám viS verzl-
unarskóla i Kaupmannahöfn árin 1923—24. Vann aS því loknu
viS verzlun 0. Ellingsens i Reykjavík frá 1925—28, en kom
þá hingaS aftur og tók við verzlun föSur síns, og stjórnaði
henni, meSan heilsa leyfSi. ASalsteinn var einhver hinn allra