Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 18
114 SKINFAXI 1. Islenzkan er móðurmál vort og því jafn óað- skiljanleg oss og tónninn hörpustrengnum. Ibsen ráð- leggur G. Brandes í bréfi, að temja sér eigingirni, er eittbvað kveði að: ...Þér getið ekki hjálpað þjóð- félagi yðar með öðru meir en að móta þann málm, er býr í yður sjálfum“, segir hann. Meðan íslendingar leggja fulla stund á móðurmálið, eru þeir sjálfum sér trúir. Fyrir aukið móðurmálsnám kynnist æskan bug- myndaheimi feðra vorra og er þjóðlífi voru þess ærin þörf, að mönnum skapist innlend sjónarmið, er það, sem kemur ulan lands frá, mótist af og metist. 2. Ágætast upphaf og undirstaða málanáms er tal- ið vera latína. Skal því ekki mótmælt, en víst er, að sá sem kann vel íslenzku, á auðvelt með að læra mál- fræði annarra tungna. Er íslenzkan þeim flestum fremri að fjölbreytni í beygingum, samfara festu. Heyrast stöðugar kvartanir um, að nemendur komi svo illa undirbúnir í bina æðri skóla í íslenzku, að stórfelldum erfiðleikum sé bundið að kenna þeim útlend mál. Á sér oft stað, að nemendur fara fyrst að kynnast ýms- um þýðingarmiklum grundva 11 aratriðum í almennri málfræði, er þeir t. d' taka að leggja stund á þýzku. Sjá allir, bve hér er öfugt að farið. 3. Hagnýti skóla vorra veltur mjög á móðurmáls- kennslunni. Fyrst og fremst er þess þörf, að nemendur verði sem öruggastir i stafsetningu. Skorti mjög á það eru afkomumöguleikar æskunnar í lífsbaráttunni í bættu staddir. Atliafnalíf nútímans leggur ekki aðeins skrifstofumönnum skyldur á berðar um þetta, beldur einnig almennum verkamönnum. Oft þurfa þeir að skrifa umsóknir, reikninga, skýrslur og þvl. En ekki er almenningi síður þörf abnennrar ritleikni. Satt er það, sem oft er kvartað undan, að íslenzkan er erfitt mál. Hún verður ekki rituð svo, að í lagi sé, án mikillar jjjálfunar og þroska. Er og mjög tekið að bera á því, að unglingar valdi illa málinu, noti einstök orð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.