Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 76

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 76
SKINFAXl 172 Umræðuefni. í „Norsk ungdom“, tímariti norsku ungmennafélaganna, ágúst- og septemberhefti 1937, er skró yfir helztu fundamál félaganna árið 1936, eftir því sem skýrslur þeirra herma. Hér á eftir eru nefnd nokkur þessara mála, og gæti það ef til vill verið bending fyrir lesendur Skinfaxa: Dansskemmtanir. Söngur í félögunum. Gildi ])ess að vera ungmennafélagi. Menningargildi funda okkar. Skyldur félags- manna við félagið. Fræðslustarfsemi ungmennafélaganna. Umf. og stjórnmálin. Jólin heiina. Skapar æskan tíðarandann, eða tíðarandinn æskuna? Fólkið og sveitin þess. Hugsjónir æsk- unnar. Bræðralagshugsjónin. Þjóðarskapgerð. Hvers vegna drekkur Jeppi? Hvenær á að stofna til hjúskapar? Nútíðar- stúlkan. Að velja sér æfistarf. Hvernig ó að verja tómstund- um? Gildi kosningaréttarins. Skyldur samfélagsins við æsku- lýðinn. Framtiðarhorfur sveitaæskunnar. Hver eru áhugaefni æskuinanna? Er æskulýðurinn betur settur nú en áður? Eiga menn að berast með straumi timans, eða streitast á móti? Ilvers krefst núliðin af æskunni? Að velja sér félaga. Fán- inn, saga hans og þýðing. Æskan og ættjörðin. Æskulýður- inn og foreldrarnir. Umbætur á talmálinu. Æskan og atvinnu- leysið. Æskan og stjórnmálin. Samfélagssiðgæði. Sparnaður og velmegun. Frelsi, jafnrétti, bræðralag. Vélaöldin og krepp- an. Staða konunnar i þjóðfélaginu. Mann'shkaminn og óvinir hans. Hvernig á að bæta afkomuna í sveitunum? Stóriðnað- ur úr sjávarafurðum. Yfirstétt og undirstétt. Stríð þjóðfélags- ins við afbrotamennina. Samvinnuhreyfingin. Til viðbótar þessum umræðuefnum norsku Umf., — en þau eiga einnig við hjá oss, — vill Skinfaxi benda á eftirfarandi efni, sem æskilegt er að islenzk Umf. ræði: Aukin fjölbreytni í matjurtarækt. Loðdýrarækt. Fiskirækt í ám og vötnum. Stofnun heimavistarskóla fyrir sveitabörn. Hafa skemmti- samkomur Umf. menningargildi? Stíll í lnisagerð og hús- búnaði sveitanna. Bókakostur alþýðu. Umf., reykvísku íþrótta- félögin og keppni á leikmótum. Lýðræði eða einræði. Félagsprentsmiðjan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.