Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 3
SKINFAXI 99 Eiríkur J. Eiríksson: Móðurmálið. Oft kalla andstæöurn- ar hver á aðra. Mætti finna þess inörg dænii úr sögu síðustu ára. T. d. hefir alþjóðastefna sú, er boðuð var næstu árin eftir stríðið, orðið til þess, að engu at- kvæðaniinni þjóðernis- stefna hefir risið upp víða um heim. Hinnar nýju þjóð- ernisstefnu liefir gætt á flestum sviðum og ekki sízt livað snert- ir tungumál þjóðanna. Er hér um merki- legt viðfangsefni að ræða fyrir oss íslendinga og engu síður vegna þess, að aðstæður vorar eru sér- slæðar á marga lund i þessum efnum. Má t. d. henda á, að upp úr lieimsstyrjöldinni, er ísland varð frjálst og fullvalda i'íki, var fyrst og fremst um stjórnarfarslegan sigur að ræða fyrir oss. Viðreisn málsins hafði farið fram á 19. öldinni. Þessum svörum var ekki að gegna um flest önnur smáríki álfunnar, er losnuðu 1918 undan erlendum yfirráðum. Þau yfirráð höfðu fyrst og fremst verið fólgin í því, að halda niðri viðleitni fólksins til þess að leggja rækt við móðurmál sitt, tala það og rita. Við stóðum á svo gömlum og kjarnmikl- um merg menningarlega, að Danir ýmist reyndu ekki til eða varð lítið ágengt í að útrýma feðratungu vorri. 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.