Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 74

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 74
170 SKIM-'AXI líka vonbrigðin, er það fékk ekki að starfa í skólanuin, eft- ir að séra Jakob lét þar af stjórn. Nú hafa þau óvæntu tiðindi gerzt hin siðustu missiri, að ýmsir forystumenn héraðsskólanna hafa kosið að keppa við Umf. á starfssviði þeirra, fremur en að eiga með þeim sam- eiginlegt átak. Þeir hafa stofnað nýjan æskumannafélagsskap, er þeir nefna Vökumannahreyfingu, og á hún, eftir þvi sem einn frömuður hennar og ágætur ungmennafélagi frá fyrri tímum, segir í ársriti héraðsskólanna, að taka „arf frá gömlu ungmennafélögunum“. Ekkert er fjær ungmennafélögunum en að vilja keppa við héraðsskólana eða togast á við þá um æskuna í sveitum lands- ins og þorpum, og þau munu sennilega liliðra sér hjá slíkri togstreitu sem mest. Þó eru félögin óttalaus við samkeppni, og munu ekki láta hlut sinn, ef þau verða til hennar knúin. Er liklegast, að þau taki þann karlmannlega kost og íslenzka, að byrgja inni vonbrigði sín yfir aðstöðu héraðsskólanna og halda götu sina, eins og ekkert hafi í skorizt — jafnt um stuðning við héraðsskólana, sem um annað það, sem til gagns má horfa landi og lýð. Bækur. Skinfaxa hafa borizt tvö merk skáldrit frá Færeyjum: Fjallaskuggin, smásagnasafn, eftir Heðin Brú og Yvir teigar og tún, ljóðabók eftir Hans A. Djurhuus. — Heðin Brú er hinn mesti listamaður á stil óg mál. Sögur hans eru smá- myndir af færeyskri alþýðu, lífi hennar, hugsunarhætti og umhverfi, hver annarri snjallari og fegurri. — Hans A. Djur- huus sendir frá sér hvorki meira né minna en 350 blaðsíð- ur af Ijóðum „í úrvali“, og eru þó aðeins tvö ár síðan hið stóra Ijóðaúrval hans: Undir víðum lofti, kom út. Sést á þessu, að þjóðskáldið er enn í fullu fjöri — og jafnvel helzttil létt um að yrkja. Eins og kunnugt er, hefir H. A. D. verið nefndur meðal þeirra, sem taldir eru líklegir til að fá bók- menntaverðlaun Nobels, og má þvi ætla, að ýmsa fýsi að> kynnast ljóðum hans. Nýja ljóðabókin heitir: Yfir teigar og tún. Þá hefir Skinfaxa verið send unglingasaga, sem heitir Eins og allar hinar, eftir norska konu, Margit Ravn að nafni, en Helgi Valtýsson „islenzkaði“. Sagan er skemmtileg og mjög líkleg til að falla unglingum i geð. En málið á þýðingunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.