Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 4
100 SKINFAXI í Evrópu munu nú vera um 120 tungumál, og eru þau livert öðru svo ólík, að lærdóm þarf til að skilja fleiri en eitt þeirra. Við stríðslokin 1918 óx fjölbreytnin, svo sem sjá má af framansögðu, og hefir þróun síðari ára farið í sömu átt. • Þeir, sem dvelja erlendis, munu fljótt veita því at- hygli, að ýmsum þjóðernislegum verðmætum er þar meiri gaumur gefinn en hér heima. Verða menn þess mjög varir t. d. i Danmörku og i Svíþjóð. Kemur hér tvennt til greina. Hið fyrra er, að oss er ekki tamt að láta oss jafn titt um hlutina og Dönum t. d. Hið síðara er, að Danir og aðrar Norðurlandaþjóðir, að oss und- anskildum, eru í nágrenni við ríki, sem mjög er ásælið lil landa og yfirráða. Skerpir þetta þjóðerniskenndina og brýnir þjóðirnar til þess, að lilúa ekki siður að sinu en nágrannarnir handan við landamærin. Þetta hefir haft margt gott i för með sér fyrir hlutaðeigandi þjóð- ir, og er hlómi Dana i bókmenntum og hverskyns menn- ingu að verulegu leyti af þessu sprottinn. Vér höfum hinsvegar getað verið í næði, með þjóðararf vorn, nema hvað danskir einokunarkaupmenn og húsbóndahollir embættismenn hafa spillt að nokkru máli voru og kast- að rýrð á innlenda menningu vora. En meginþorri þjóð- arinnar hélt sínu striki og varð fyrir því léttara um vik, er menntamennirnir lögðust á hennar sveif um íslenzka endurreisn. ( Vegna landfræðilegrar einangrunar hefir oss reynzt auðvelt, umfram ýmsar aðrar þjóðir, að varðveita þjóð- arverðmætin — ef til vill of auðvelt. Það hefir leitt til nokkurs vanmats á þeim gildum. Hefir viðnámsþrótt- Xir vor ekki reynzt sem skyldi, er ýmiskonar tízku- stefnur hafa borizt liingað eftir greiðfærum leiðum, fyr- ir bætt samgönguskilyrði. Alþjóðastefna sú, er hoðuð var viða um heim eftir heimsstyrjöldina, átti t. d. tak- markað erindi hingað til vor. Forsendur Iiennar voru að vísu lieilbrigðar, en hún átti sér erlendan sögulegan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.