Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 49

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 49
SKINFAXl 145 troða kaffi og öðrum „traktermgum“, ef á boðstólum eru, t. d. „cigarettur", upp á liverja stúlku, sem þeir dansa við. Og það jafnvel þótt dansmeyjarnar geti frekar talizt börn er fullvaxnar stúlkur. Eg segi nú hverja, því að annars fer liin jafna kurteisi að láta lítið á sér bera. En slikir siðir, sem óefað eru sprottnir upp í gleðisölum veitingabúsa og kafl'húsa stórbæj- anna, geta orðið dýrt spaug fyrir pyngju fátækra sveita- pilta — og þó lítið betri fyrir lieilsu og vellíðan „dans- meyjanna“ -—■ og „herranna“ raunar líka — og geta því bæði orðið kátbroslegir og grátbroslegir. Nei, veitingarnar eiga ekki að vera aðalatriðið, þótt góðar séu og nauðsynlegar með, því að það er kunnara en frá þurfi að segja, að veitingamestu og dýrustu skemmtanirnar eru oft og tíðum þær auðvirðilegustu. Og léleg skemmtun er lílils virði, jafnvel minna en engis virði. En af góðri skemmtun koma allir þátt- lakendur glaðari og xákari en þeir voru, — ríkari af félagslegum samhug og lilýju. Þá þarf maður ekki að óttast að unga fólkið gefi slík svör sem þessi, — sem því miður eru alltof algeng -— þegar það er spurt, bvernig það hafi skemmt sér. „Æ, ég veit ekki, mér þótli nú svo sem ekkert séi’staklega gaman“. — Og um leið les nxaður vonbi’igðakennda óánægjuna eða sársaukablandinn tómleikann út úr svipnum. Slík er alltof algeng útkorna skemmtananna, jafnvel þótt sleppt sé næturskemmtunum vetranna íxieð sólarhrings erfiði og vöku, senx eðlilega hefir þreytuna í eftirdragi og þann leiða, sem lienni fylgir. Skemmtunin, sem átti að gleðja æskumanninn og auka félagslegan þroska hans, liefir orðið til hins gagnstæða. Og af hverju? íif til vill af því, að hann var sjálfur svo óframfærinn eða ófélagslyndur, að hann gat ekki komið sér að þvi að taka þátt i henni, eða að skemmtunin var svo ein- ldiða að hann gat engan lifandi, virkan þátt tckið í lienni; eða i þriðja lagi, að hann fann, að félagar lians 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.