Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 40

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 40
136 SKINFAXI synlegt. í raun réttri er það eitt menningarþjóðfélag, er býr svo að þegnum sínum, hver sem atvinna þein’a er og hvar sem þeir búa, að bókmenntir, visindi og listir geti orðið starfandi afl í lífi þeirra. Þeir, sem vinna til lands og sjávar, fara með fjör- egg þjóðarinnar. Oft er talað um að „æðri“ menntun sé góð í landi, en alþýðumenntun slæm. Slikt er í rauninni dauðadómur yfir menningu þess lands. „Lif ið krefst vaxta af fjársjóðum andans“, segir E. Ben. — „Leiktu þér ekki að því, að skilja sannleikann frá veruleikanum, andann frá lífinu“, segir franski rit- höfundurinn H. Barbusse. Þegar þú lest góða bók, rennur upp mynd fyrir sjón- um þér. Takmarkið er, að hún verði veruleiki. Menn- ing er sá veruleiki. Mennigarbarátta beinist að því, að skapa mönnum þau skilyrði, að liugsjónir þeirra nái að rætast. Ungmennafélagar hafa unnið að því, saga þeirra sannar það og stefna þeirra nú er á þá leið. — Menning er ekki innantómt vígoi’ð, er Umf. hafa tekið upp í dag sem tízku, heldur lífæð í stai-fi þeirra. Víða er tekið að skipta mönnum niður i vini nú- verandi þjóðskipulags og óvini þess. Telja margir hina fyrri all's góðs maklega, en hina síðari réttlausa skóg- gangsmenn. Hér á íslandi búum við við lýðræðisskipu- lag og hefir það margt umfrain fyrirkomulag ýmsra erlendra ríkja. En flestir munu þó sammála um, að því aðeins ber okkur'að styðja núverandi þjóðskipu- lag, að við viljum bæta úr ýmsum ágöllum þess. Ríð- ur á að menn einblíni ekki um of á bókstaf laga og telji öllu borgið, ef honum er komið i viðunandi horf. T. d. má ekki láta sitja við að rýmka almennan kosn- ingarétt. Hann út af fyrir sig felur í sér takmarkaða tryggingu lýðræðisins. Hver einasti kjördagur færir mönnum heim sanninn um, að kosningaréttur, svo sem öll önnur réttindi, gelur orðið vopn í höndum fólksins,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.