Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 71

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 71
SKINFAXI 167 SííSasta sambandsþing ákvað, að gefa einstökum umf. og héraSssamböndum kost á að taka að sé afmarkaða bletti í Þrastaskógi til umhirðu. Umf. Velvakandi og Ums. Dalamanna hafa fengið afmörkuð svæði og settu i þau plöntur s.l. vor. Fura i Þrastaskógi. Hér er sýnd mynd af sendimönnum U.M.S.D. að verki, og má kenna vangasvip Guðbjörns Jakobssonar og Jóhannesar úr Kötlum, þar sem þeir festa furuplöntu í moldina. — Félög, sem taka vilja bletti í Þrastaskógi lil umhirðu, ættu að ræða það mál við sambandsstjóra fyrir næsta vor. Minningarritið um þrjátíu ára starfsemi U.M.F.Í. er fullbúið til prentunar, um það Ieyti, sem þetta Skinfaxahefti kemur út. Geir Jónas- son sagnfræðingur á Akureyri hefir samið ritið og leyst þar mikið og erfitt verk af hendi. Þetta verður stór bók, minnst 15 arkir í Skinfaxabroti, myndum skreytt og vönduð. Gert er ráð fyrir, að hún kosli til áskrifenda kr. 7.50 i kápu, kr. 10.00 í léreftsbandi og kr. 15.00 í gylltu skinnbandi. Þetta er lágt verð, enda mun bókin kosta meira í bókabúðum. Boðsbréf hafa þegar verið send um allt land, sambandsfélögunum og mörgum einstökum mönnum. — U.M.F.Í. er stórlega áríðandi, að bókin seljist fljótt og vel, þvi að útgáfan kostar mikið fé, en sjóður er enginn til að kosta útgáfuna né bera skakka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.