Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Síða 71

Skinfaxi - 01.10.1937, Síða 71
SKINFAXI 167 SííSasta sambandsþing ákvað, að gefa einstökum umf. og héraSssamböndum kost á að taka að sé afmarkaða bletti í Þrastaskógi til umhirðu. Umf. Velvakandi og Ums. Dalamanna hafa fengið afmörkuð svæði og settu i þau plöntur s.l. vor. Fura i Þrastaskógi. Hér er sýnd mynd af sendimönnum U.M.S.D. að verki, og má kenna vangasvip Guðbjörns Jakobssonar og Jóhannesar úr Kötlum, þar sem þeir festa furuplöntu í moldina. — Félög, sem taka vilja bletti í Þrastaskógi lil umhirðu, ættu að ræða það mál við sambandsstjóra fyrir næsta vor. Minningarritið um þrjátíu ára starfsemi U.M.F.Í. er fullbúið til prentunar, um það Ieyti, sem þetta Skinfaxahefti kemur út. Geir Jónas- son sagnfræðingur á Akureyri hefir samið ritið og leyst þar mikið og erfitt verk af hendi. Þetta verður stór bók, minnst 15 arkir í Skinfaxabroti, myndum skreytt og vönduð. Gert er ráð fyrir, að hún kosli til áskrifenda kr. 7.50 i kápu, kr. 10.00 í léreftsbandi og kr. 15.00 í gylltu skinnbandi. Þetta er lágt verð, enda mun bókin kosta meira í bókabúðum. Boðsbréf hafa þegar verið send um allt land, sambandsfélögunum og mörgum einstökum mönnum. — U.M.F.Í. er stórlega áríðandi, að bókin seljist fljótt og vel, þvi að útgáfan kostar mikið fé, en sjóður er enginn til að kosta útgáfuna né bera skakka-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.