Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 51

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 51
SKINFAXI 147 félagsanda, þar seni hann vantar, — að skapa skemmt- anir, seni hvorttveggja vorn bornar uppi af honum um leið og þær fóstruðu hann og þroskuðu. En slikt er ekki gert án sameiginlegs vilja, starfs og umhugsunar frá hendi félagsmannanna. Ekki að- eins tveggja eða þriggja, sem kallaðir eru „skemmti- nefnd“, heldur þeirra allra yfirleitt. Og eru þá ekki fundirnir innan félaganna rétti staðurinn, þar sem hægt væri að ræða skemmtanamálin og undirbúa þau? Ekki aðeins munnlega, lieldur einnig á ýmsan hátt verklega. Þar mætti t. d. ræða um skemmtanasiði og skemmtanatilhögun, koma sér saman um ýms skemmt- anaatriði, velja leiki og leikrit og æfa, og yfirleitl und- irhúa og ákveða flest, sem síðar meir ætti svo að setja aðalblæinn á skemmtanirnar. Eg efast ekki um, að ef þetta væri gert, ef svo föstum tökum væri tekið á skemmtanamálunum, þá gæti slíkt orðið stórum til álitsauka og eflingar góðum félagsskap. En fyrir hinu ættu ungmennafélög að vera á verði, að hinir og aðrir — hvort heldur það væru félagar þeirra eða utanfé- lagsmenn — innleiddu í skemmtanir þeirra lélega skemmtanasiði, sem eiga vel við á næturknæpum bæj- anna og hin daðursjúka og nautnasjúka menning eða öllu heldur ómenning er þegar að gera að almennri tizku til eftirlætis fyrir áliangendur sina. Eji komist ungmennafélagsskapurinn svo langt niður, að á skemmtunum hans vanti lítið eða ekkert annað af léleg- ustu knæpusiðum en ef til vill aðeins vínflöskuna opin- berlega á veitingaborðið, þá verður næsta vafasamt menningargildi lians, og mörgum mun þá finnast hann vinna meira móti en með sínum upphaflegu og eigin- legu hugsjónum. Eg hefi verið nokkuð fjölorð um skemmtanirnar, og mætti þó margt fleira segja um það mál. Eg vil aðeins bæta þvi við, að útiskemmtanir þyrftu ekki hvað sízt að vera sterkari þáttur i skemmtana- og félagslífi ung- 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.