Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 10
SKINFAXI 106 þess að rekja hana hér. Norðmenn guldu þess mjög á ánauðaröldum sínum, að þeir eru nágrannar Dana. Urðu dönsk áhrif víðtækari og dýpri þar í landi en( þau urðu nokkru sinni hér. Varð Norðmönnum að þvi mest mein, að embættismenn þeirra gengu á undan í af- myndun móðurmálsins. Um þá mátti svipað segja og skáldið Kingo sagði um embættismenn sinnar þjóðar: „Þótt þeir hafi lifað á ríkisins koslnað áratugum sam- an hafa þer ekki viljað hafa fyrir því að læra neitt í móðurmáli sínu, vegna þess, að þeir hafa ekki viljað taka slikt vaðmálsmál á silkitungur sínar“. Auðvitað hafa hér ekki allir átt óskilið mál. Norski presturinn, sem gaf söfnuði sínum i skyn, að réttast væri að hiðja guð á þeirri tungu, er mönnum væri töm- ust, hefir sjálfsagt átt sína lika. En samhengið í tungu vorri og menningu varð Norð- mönnum hvatning og orð Konungsskuggsjár liljómuðu gegnum aldimar: „Týn ekki tungu þinni“. Með 19. öldinni varð þjóðernisleg vakning í Noregi. Skáld svo sem Wergeland tóku að sletta norsku, feðratungu sinni, í ritum sínum. Sagnfræðingurinn frægi P. A. Munch taldi að vísu litið unnið með sliku. 111 danska væri engin lausn. Ef menn vildu einhverja breytingu á ritmálinu, yrði að taka eitthvert byggðamálanna til hliðsjónar. En Munch var íhaldssamur í þessu máli og taldi enga þörf á umbótum. En bent hafði hann á leið- ina, þá leið, er faðir nýnorskunnar, Ivar Aasen (1813 —’96) fór. En hér, sem í öðru, á ekki við að þylja nöfn Sköpun hins nýnorska rilmáls var stórfellt menning- arátak þróttmesta liluta norsku þjóðarinnar, og meg- um vér í senn harma og fagna, að hér á íslandi voru ekki þær aðstæður, að hér yrði liliðstæða hinnar norsku málbaráttu. Er vaxandi gengi nýnorskunnar oss fagn- aðarefni og til hvatningar i þjóðernisbaráttu vorri og viðleitni til verndunar móðurmálinu. Eftrtektarvert er, live lilutur norskra ungmennafélaga og lýðskóla er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.