Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 28

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 28
124 SKINFAXI tanism) þurfa hreint ekki aö rekast á, og rekast ekki á í hugsunarliætti og lífi þroskaðra manna. Þess eru næg dæmi, að menn hafi verið hvorutveggja i senn: heimshorgarar í húð og hár — mannvinir í þessa orðs víðtækustu merkingu — og einlægir ættjarðarvinir. Ekki þarf heldur að seilast langt eftir dæmi. Yið höfum ágæta fyrirmynd í þessu efni, þar sem var Step- hún G. Stephánsson. Hann var langförull í andans heimi, lagði þar að kalla má sérhvert land undir fót. Áhugaefni hans voru afar víðtæk. „Öll veröld sveit mín er“, sagði hann sjálfur. Og sú játning var ekkert málamyndahjal. Samúð hans og hluttekning náðu til allra þjóða, hvar sem var á hveli jarðar. Djarflega og hiklaust tók hann t. d. málstað Búanna í Suður-Afríku. Honum skiklist til fulls, hversu náin blóðbönd tengja mannkyn allt. Þess vegna var hann djarfmæltur frið- arvinur alla sina daga; og í því efni ætla eg, að hann hafi verið lengst á imdan skammsýnni samtíð sinni. En þó Stephán væri heimshorgari í þessa orðs göf- ugasta skilningi, var hann jafnframt flestum trúrri og betri íslendingur, tengdur móðurjörð sinni þeim hönd- um, sem gröfin ein fékk slitið: „Til framandi landa eg bróðurhug .ber, þar brestur á viðkvæmnin ein, en ættjarðarböndum mig grípur hver grund, sem grær kringum íslendings bein.“ Þannig yrkir sá einn, er ann föðurlandi sínu af lijarta; enda íslandsást Stepháns einn af meginþáttunum í kvæðum hans, og fá jafnfögur móðurljóð hafa Islandi verið kveðin og þau, sem hann kvað því, eða einlægari. En eigi verður íslands svo minnzt, að hugurinn hverfi eigi jafnhliða að þjóðinn, sem hýr á því hinu svipmikla og söguríka eylandi „norður við yzta haf“. Enga tilraun mun eg gera til þess, að rekja sögu Is- lands að þessu sinni, þó eg þekki enga þjóðarsögu dá- samlegri fyrir margra hluta sakir, eða vænlegri til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.