Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 35

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 35
SKINFAXI 131 Smábárur grúfðu við grænleit sker og grétu við lón og flúð. Á sundinu skriðu skipin tvö í skrautklæðum, stillt og prúð; tindarnir hurfu, en hafið lék á haustsins fiðlu — í ró, og dagskrúðans bjarmi hugann hreif, er hafgolan andann dró. Á skipi þínu var þögn og kyrrð, og þorrið var glens og fjör. Sorgbitnum augum þú horfðir heim um hafið — svo frjáls og ör. Þá leyndist eigi hin ljósa þrá, er ljúfast í hug þér brann. Hin ljóðsterka, sanna ættlands ást sinn auð við þitt hjarta fann. Og höfgur blærinn um hár þitt rann og hönd þína kyssti blítt; hann söng þér kvæði um sólrík kveld og sumarið bjart og hlýtt .... Þá sagði ég hryggur: Hræðstu ei þín hraun eða brunasand; þín ást er ei tengd við auð og frægð, en aðeins þitt föðurland. Svo fjarlægðust skipin, hægt og hljótt, og hurfu í blámann yzt. Sál mín var ung, á leið út i lönd, er löðuðu drauma-kysst. Hið innra var líf mitt laugað þrá til lífsins í feðra byggð. Sólgeislar léku við báru brot og brostu — í sælli hryggð......... 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.