Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 52

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 52
148 SKiNFAXl mennafélaga en verið hefir víða — að minnsta kosti hér hjá okkur. Þeir þurfa að sækja gleðina meira út í náttúruna snæviþakta eða guðsgræna, því að það vita allir, sem einhverja reynslu hafa á því sviði, að enginn er eins ríkur og gjöfull og móðir náttúra. Hún á alltaf eitthvað handa öllum þeim, sem lífi og fegurð unna. Til liennar er ávalt hægt að sækja aukna gleði og þrótt, jafnvægi og frið. Það er vissulega satt, sem einn þekktur iþróttamaður hefir sagt, að útiíþróttir, svo sem skauta-, skíða- og gönguferðir um hæðir og hvamma nágrennisins, séu ekki einungis hollar fyrir líkamshreystina heldur engu siður fyrir skaplyndið. Samveran við náttúruna geri það léttara og hreinna, — auki heilbrigða lífsgleði. Hann bætir því líka við, að ef unga fóllcið iðkaði slikt nokkuð almennt í tómstundunum, myndi það reyn- ast ein liezta vörnin gegn víni og öðrum óhollum nautnum, áhrifaineira en margar bindindisprédikanir. Eg minntist áðan á skátafélagsskapinn. Enn aðalþátt- urinn i honum er útiveran og sambúð skátanna við náttúruna. Þar gætu ungmennafélagar ýmislegt lært af honum og einnig á ýmsum öðrum sviðum, eins og eg hef þegar nefnt.* Ein af grundvallarhugsjónum skátans er sjálfsvirð- ingin, — og önnur hin, að reynast skátahugsjóninni Irúr og láta engan blett falla á skátaheitið. „Eg er skáli“, segir skátinn, og enginn, sem nokkuð þekkir til skátahreyfingarinnar, ætlar sönnum skáta annað en fyllstu prúðmennsku og drengskap. Sama hugsjónatrú- mennskan þvrfti að komast inn i ungmennafélagsskap- inn. Það eitt að þú segðir: „Eg er ungmennafélagi“, ætti að vera öðrum góð trygging fyrir heiðarleik þín- um og prúðmennsku, fyrir drengskap þínum og mann- gildi. Ungmennafélög hvggð á slikum grundvelli hefðu í fyrri hluta erindisins, sem ekki er prentaöur. Höf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.