Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 17
SKINFAXI 113 stætt mál. Þjóðverjar eiga hér auðveldari aðstöðu. Mál þeirra er svipmeira en danskan og miklum mun sjálf- stæðara. Þó hefir málhreinsun síðustu ára þar í landi koslað Þjóðverja áköf átök. í rauninni eigum vér íslendingar i þessu sérstöðu. Það er rétt, að mál vort er „ldnverskt“ að því leyti, að það er heimur fyrir sig, en því aðeins er það heim- ur fyrir sig, að það er sjálfstæð, lifræn heild, er þró- ast samkvæmt eigin lögmálum. Nýyrði íslenzkrar tungu eru flest eðlilegur gróður, er sprettur fram á þróttmiklum meiði móðurmálsins. Otlendmgar undr- ast og mjög, hve tunga vor fullnægir oss auðveldlega í sibreytilegum aðstæðum; án þess þó að samhengið rofni við fornmálið. Mönnum kann að þykja, sem hér hafi um of verið dvalið við önnur lönd en ísland. En af dæmum þeim, er tekin liafa verið, cr ætlazl til að mönnum verði Ijóst, hve mikið aðrar þjóðir leggja í sölurnar fyrir móður- málið. Ætti það að geta verið hvöt fyrir oss að gera skyldu vora í þessum efnum. Hefir liér mest mætt á feðrum vorum, og fer nú málinu aftur hér á landi. Á fljótaskrift blaðamennskunnar liöfuðsökina. F rar' - leiðslan er orðin svo ör á þvi sviði, að menn gefa ser naumast tíma til að íhuga, hvað þeir skrifa eða hvern- ig. Framburður málsins er og orðinn afar bágborinn t. d. í Reykjavík. Er illt til þessa að vita, er aðrar þjóð- ir herða nú sem ákafast á um verndun og vöndun móðurmálsins. Hér er um mál að ræða, er fyrst og fremst snertir okóla vora. Verðum vér að stefna að því, að móður- málsnámið verði þungamiðja alls náms í barnaskól- um og hinum æðri skóliun. Hér að framan liefir verið sýnt fram á, hvernig erlendar þjóðir visa oss veginn og hvetja oss í þessum efnum. Að lokum verða hér talin nokkur almenn rök, er mæla með því, að vér Jeggjum rækt við tungu vora. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.