Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.10.1937, Side 34

Skinfaxi - 01.10.1937, Side 34
130 SKINFAXI ugar fyrirmyndir eru þeir okkur, sem sækja eigum fram til nýrra sigurvinnnga og reynast vaxnir kröfum samtiðarinnar. En með manndómi og drengskap, frem- ur en mikillæti og ofsa, verður þeim kröfum bezt mætt og heillavænlegast. Aðdáun okkar á „vormönnum lslands“ og öllum umbótamönnum -—- þeirri framsækni, sem einkenna skyldi livern góðan dreng og batnandi —, jafnhliða ástarþeli okkar til íslands, fáum við svo, að málslokum eigi fundið ákjósanlegri orðabúning en þessar ljóðlín- ur Davíðs Stefánssonar: „Við tignum þann, sem tryggar vörður hlóð. Við tignum þann, sem ryður nýja vegi. Þó fámenn sé hin frjálsa og unga þjóð, þá finnur hún sinn mátt á þessum degi. Við börn þin, ísland, biðjum fyrir þér. Við blessum þig í nafni alls, sem lifir. Við erum þjóð, sem eld i hrjósti ber, og börn, sem Drottinn sjálfur vakir yfir.“ Oskar Þórðarson frá Haga: Við sigldum bæði. Við sigldum bæði úr sömu höfn, með sorglausum þrám í för; spyrjandi framtíðin beggja beið með brosi á kinn og vör. Heiðarnar voru hvítar af snjó, en himininn fagurblár. í blaðlausum skógi þeyrinn þaut og þerraði limsins tár.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.