Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.10.1937, Side 70

Skinfaxi - 01.10.1937, Side 70
166 SKINFAXI Þrastaskógur. S.l. vor var gróðursett meira en nokkru sinni áður i Þrasta- skógi, eða um 2700 trjáplöntur. Naut sambandið sérstakrar vel- vildar Skógræktarfélagsins um útvegun plantnanna, en ung- mennafélagar settu þær niður. Gróðursett var fura (2 teg.), greni (2 teg.), barrfellir og álmur. Umf. Velvakandi i Rvík, Umf. Skeiðamanna og Ums. Dalamanna sendu menn til að vinna í skóginum, að gróðursetningunni o. fl. Umf. Velvakandi hefir unnið i skóginum einn dag á vori nú í nokkur ár. í fyrra setti það niður 700 furuplöntur. Flest- Gróðursetning. ar þeirra hafa lifað af fysta og hættulegasta árið og dafna vel. Mestur mældur vöxtur á þeim í sumar er 17 cm. Elztu barrtrén í Þrastaskógi eru 10 ára. Eitt laugardags- kvöld í september 1927 kom Helgi Valtýsson austur í skóg með nál. 60 furuplöntur, sem hann gaf skóginum. Settum við þær niður um messutímann daginn eftir og töldum okkur fremja góða guðsþjónustu. Furur þessar hafa vaxið ágætlega og lita mjög vel út. Sú hæsta þeirra er 154,5 cm. há og óx um 24 cm. í sumar, en mesti vöxtur á þessum furum í sum- ar er 36 cm. Myndin, sem hér fylgir, er tekin s.l. vor.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.