Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 54

Skinfaxi - 01.11.1938, Qupperneq 54
134 SKINFAXI Lög þessi eru aðeins ársgömul, og enn sem komið er, vitanlega litil reynsla fengin um áhrif þeirra eða árang- ur. Undirbúningur að framkvæmdum var þó þegar haf- inn í fyrra og ekkert til sparað, að árangur gæti orðið bæði fljóttækur og mikill.Meðstoðí þeirri grein laganna, er kveður svo á, að gera megi „ráðstafanir til útbreiðslu þekkingar á gildi íþrótta“, hefir verið bafinn víðtækur áróður með aðstoð blaða, hvetjandi bæklinga, kvik- mynda, útvarps o. s. frv. Á götum og gatnamótum blasa við vegfaröndum feitletruð vígorð og eggjanir. Og um landið þvert og endilangt þjóta fyrirlesarar og far- andsýningar. Með myndum og línuritum, örfandi dæm- i'.m lil eftirbreytni og ögrandi dæmum til varnaðar, er reynt að brenna það inn í buga og bjarta hvers einasta manns, að það sé borgaraleg skylda hans að vinna að bættri líkamsrækt sinni, — skylda bans gagnvart bon- um sjálfum, fjölskvldu lians, bæjar- og sveitarfélagi hans og þjóðfélaginu í heild. Kvittað fyrir móttöku. Nýlega lét Ríksútvarpi'ð hlustendur sina heyra áróðursræðu fyrir Góðtemplara. Flutti hana Pétur G. Guðmundsson. Hann lauk máli sinu á því, að fullyrða: „Enn hefir enginn annar bindindisfélagsskapur en góðtemplarareglan lánazt til lengdar.“ U.M.F.Í. — bindindisfélagsskapur, sem hefir lánazt i 31 ár — lætur útvarpsráðsmanninn Pétur G. Guðmundsson um að samríma þessa fullyrðingu margræddu hlutleysi Rikisút- varpsins. En hitt er vert að ungmennafélagar athugi og muni vel, að svona og einmitt svona, með blákaldri fyrirlitningu, þakka margir forystumenn templara, og „Reglan“ sjálf stund- um, yfir 30 ára samvinnu Umf. að bindindismálum. Slík asna- spörk geta víst kallazt að vinna að málinu af einlægni og skynsemi!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.