Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 9

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 9
SKINFAXI 9 Styrki má veita til: 1. Hverskonar mannvirkja og Uekja, sem mi'ða að bættum skilyrðum til íþróttaiðkana, einkum efniskaupa og aðstoð- ar kunnáttumanna. 2. Til íþróttaskóla og námskeiða. 3. Til útbreiðslu íþrótta og aukinnar íþróttamenntunar. Eigi má veita styrki til venjulegra íþróttamóta né einstakra kappleika eða til verðlaunagripa, til rekstrarkostnaðar félaga eða til fastrar íþróttakennslu i almennum skólum, né ferða- laga iþróttafélaga. 7. gr. Þessir aðilar geta notið styrks úr íþróttasjóði: 1. íþróttasamband íslands (Í.S.Í.), Ungmennafélag íslands (U.M.F.Í.), svo og félög og félagasambönd innan vébanda þeirra. 2. Bæjar-, sveitar- eða sýslufélög ,og skólar. 3. Samtök þeirra aðila, sem gelur í 1. og 2. tölul. þessarar greinar, svo sem iþróttasamtök slík, er ræðir um í 25. gr. laga þessara. 8. gr. Umsóknir um styrki úr íþróttasjóði skulu sendar íþróttanefnd samkvæmt reglum, er liún setur. Við úthlutun úr sjóðnum skal taka tillit til þess: 1. Hve mikið framlag umsækjanda er i vinnu og fé. 2. Hve almenna þýðingu úthlutunin geti haft. 3. Hve heilbrigðisgildi framkvæmdar þeirrar, er styrks nýt- ur, er mikið. 4. Að stuðningurinn dreifist með tíinanum sem jafnast um landið eftir fólksfjölda. 5. Að hve miklu leyti félögin standi undir rekstrarkostnaði sínum með iðgjöldum félagsmanna. Mannvirki, sem styrkt eru úr sjóðnum, skulu vera til al- mennra afnota, eftir þvi sem við verður komið, en eigi má nota þau til neins þess, sem brýtur í bága við afnot þeirra til íþrótta. 9. gr. Setja skal reglugerð um mannvirki þau, er styrks hafa notið eða njóta úr íþróttasjóði, og skal hún staðfest af fræðslumálastjórninni. í reglugerð skulu vera ákvæði um stjórn mannvirkis, viðhald og notkun. 10. gr. Nú vill einhver þeirra aðilja, sem taldir eru í 7. gr., koma upp iþróttamannvirki og fá til þess styrk úr iþrótta- sjóði, og skal hann þá leita samþykkis iþróttanefndar um gerð mannvirkis og stað. Skylt er íþróttanefnd að láta aðilum ó- keypis í té uppdrætti og aðrar leiðbeiningar um gerð íþrótta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.