Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 2

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 2
66 SKINFAXI mér að koma á ársþing og mót félaganna. er þá var í þann veginn að hefjast við Harðangursfjörð. Ég tók boði þessu með þökkum, og snemma daginn eft- ir að Snorrahátíðinni lauk lagði ég af stað með bif- reið til Harðangurs. Gula Tidend. Ég var svo heppinn, að einn ferðafélaga minna var maður, sem ég hafði kynnzt í samsæti, er norsk Ijændasamtök héldu þeim Árna G. Eylands og Guð- mundi Jónssyni frá Hvanneyri og ferðafélögum þeirra, bændunum sunnlenzku og námspiltum frá Hvanncyri. Maður þessi var Jakob Vilc, bóndi frá Harðangri. Vik hafði verið félagsmálaráðherra i hændaflokksstjórninni fyrir styrjöldina og þá um leið emhættisbróðir Quislings. í stríðsbyrjun voru skipað- ir þrir ráðherrar úr andstöðuflokkum verkamanna- stjórnar Jóhanns Nygaardsvolds, og var Vik einn þeirra. Vegna þessa var Vik kallaður til Oslo fyrir Gestapo. Hann var meðal annars spurður um álit sitt á Quisling. Vik sagðist fátt eitt hafa um hann að votta nema illt eitt. Hann var beðinn um að gefa þessa umsögn sína skriflega og gerði hann það fús- lega. Samt var lionum sleppt eftir tveggja daga strang- ar yfirheyrslur. Ekki var Vik aðgerðalaus þarna á Ieiðinni til Harðangurs. Hann hafði með sér mikinn bunka af blöðum, sem hann útbýtti meðal farþeg- anna og á viðkomustöðum. Blaðið var Gula Tidend. fyrsla blaðið síðan 10. apríl 1940, því að þá var út- koma þess stöðvuð. Gula Tidend er blað byggðanna til sjávar og sveita i Vestur-Noregi, er ritað á ný- norsku og í nánu sambandi við norsku ungmenna- 'félögin. Tvær opnur þessa blaðs voru þaktar lieilla- óskum frá um 100 ungmennafélögum og héraðssam- böndum þeirra, og einnig frá Ungmennafélagi Noregs, landssambandinu. Greinar voru og i blaðinu um ung-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.