Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 5

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 5
SKINFAXI 69 vera úli og njóta góða veðursins. En öðru hvoru voru gefnar frimínútur og iðulega reis þingheimur úr sætum og tók að syngja ein eða önnur ættjarðarlög. Úti fyrir hlöktu fánar Noregs, Svíþjóðar, Danmerkur og íslands. Finna eða Færeyinga var ekki vænzt þarna. Norslcir ungmennafélagar vilja þó gjarnan Norhcimsund í Iiarðangri hafa Færeyinga i sínum hóp. Færeyskar frelsishetj- ur hafa og mótast mjög af norskum ungmennafé- lagsanda. En þótt það komi ekki þessu máli við skal þess þó getið hér, að norræn samvinna á sér sínar skuggahliðar, og ein veit að Færeyingum. Skal hér ekki nánar að þessu vikið, en þess aðeins getið, að Dönum mun sjálfstæðisbarátta Færeyinga ærið viðkvæmt mál, er frá eru skildir dönsku lýðháskóla- mennirnir og andlegir bræður þeirra. Áhugamálin. Þegar er ég mætti á þinginu, ávarpaði formaður félaganna Vegard Sletten mig og afhenti mér veg-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.