Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 15

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 15
SKINFAXI 79 „— Þegar ég kvaddi hann (þ. e. Brun) bað liann kærlega að heilsa Islandi, og liann tvíkallaði til min af tröppunum: „Mínar innilegustu hamingjuóskir til allrar þjóðarinnar“. Telur síra Magnús, að þar hafi æskulýðurinn sízt verið undanskilinn. Dóttursonur Christofers Brun bað mig fyrir liönd 55 þúsunda Norðmanna í Ungmennafélagi Noregs að skila innilegustu lcveðju og hamingjuóskum til ís- lands og islenzks æskulýðs. Ég liefi þrem sinnum heimsótt norska ungmenna- félaga. Ég veit af reynslunni, að hugur fylgir máli, er þeir óska íslandi og íslendingum gæfu og gengis.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.