Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 16

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 16
80 SKINFAXI ^útlu Um skáldskap Arnar Arnarsonar. Niðurl. Margar, ferskeytlur Arnar Arnarssonar bera form- leikni lians og stilfestu svo Ijósan vott, að ekki verður með sanngirni fram hjá þeim gengið, þegar rætt er um þann þátt í kveðskap hans. Yerður hann án efa jafnan talinn einn snjallasti ferskeytluhöfundur, og nægir að benda á þennan mansöng úr Oddsrímum til þess að sýna, hve Ijóðrænan er hrein í þessu formi hjá lionum: Eitthvert mesta yndi var eftir lestaferðirnar, þegar gest að garði bar, góSum hesti áSi þar. Hversdagsfasi bóndi brá, basl og asi gleymdist þá, ætti i vasa vinur sá víndögg glasi fögru á. Öls við teiti söngur svall. Sólskinsleitur kotajarl gjarn aS veita gekk i hjall, gróf upp feitan skyrhákarl. Karlinn ungur aftur var, áraþungann fislétt bar. Um afrek sungu æskunnar englatungum minningar. Eftirfarandi vísa sýnir glöggt, hvernig myndirnar raðast Iilið við hlið lijá skáldinu, stig tekur við af stigi, og myndirnar eru skýrar og ljósar eins og oftast hjá Erni:

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.