Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 20

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 20
84 SICINFAXI hefur fyrir sannar. Sá strengur liörpu hans, sem ætl- að er að óma þessar skoðanir, er svo skær og skír. Hann elskar fólkið, Irúir á það og treystir því. Ást lians á alþýðunni, samúð lians með liinu vinn- andi fólki er viða að 'finna í ljóðum hans. Þessa gætir mjög i vali yrkisefna lians. Það er engin til- viljun, að eitt allra bezta kvæði lians, Stjúni blái, er um síðustu för hins fátæka fiskimanns, um hinn breyska, en stríðandi alþýðumann. Þar gat hann strokið liörpu sína svo,að hún ómaði liina töfrafyllstu tóna. Og það er engin uppgerð, að skáldið getur látið drottin taka á móti honum með þessum orðum: Heill til stranda, Stjáni blái, stíg á land og kom til mín. iHér er nóg að striða og starfa. Stundaðu sjó og drekktu vín, kjós þér leiði, vel þér veiði. Valin skeiðin biður þin. Slíkum manni, syni hinna óblíðu lífskjara, hlaut drottinn að taka opnum örmum og sjá i gegnum fingur við liann um bresti lians og breyskleika. Það er heldur engin tilvitjun, að Örn Arnarson hef- ur ort rímur a'f Oddi sterka. Þar fann hann persónu, sem hann gjarnan vildi sveipa sínum meistaralega o'fna ferskeytluhjúpi. Og sama máli gegnir um t.s- lcmds Hrafnistumenn. Til heiðurs sjómannastéttinni gat hann hreyft þann streng hörpunnar, sem fólkinu er vígður, með fíngerðum næmleik og fastatökum. Samúðar Arnar með alþýðunni gætir strax i fyrri útgáfu Illgresis. Kemur hún skýrast fram í fyrsta kvæðinu í kvæðaflokknum Á Öngulseyri. Það er á þessa leið: Á Öngulseyri búa á annað hundrað manns, og Hinrik kaupmaður Hansen er herra til sjós og lands.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.