Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 21

Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 21
SKINFAX.I 85 Hver karl er þreyttur og þjáSur með þrælkunarmerki ljós, hver kerling er kánmg og rifin og kofarnir eins og fjós. Og þeir hafa starfaS og stritaS og strita og þræla enn, en eru þó alltaf og verSa aS eilífu snauSir menn . En Hansen er sá eini, sem aldrei handtak vann. Þó safnar enginn auSi og ístru nema hann. Hér er lýsingin engu orðskrúði sveijnið, heldur slær kuldahlæ á frásögnina, enda er Örn hverju skáldi raunsærri, ef því er að skipta. Það er harla augljós samúðin með þessum körlum og kerlingum, þó að köld sé lýsingin og ljót. Örn þráir ekkert meir en frama þess fólks, sem hann ann. Þess vegna getur hann ort svo vel um stofnanda Flensborgarskólans, Þórarin Böðvarsson, sem stofnsetli skólann til minningar um látinn son sinn: Minnumst hans, sem hugsjón þessa lióf með starfi og gjöf, kvað sig stóran eins og Egill yfir sonar gröf, treysti meir á fjöldans frama en fárra auð og völd. Alþýðunnar mennt og menning mat liann sonargjöld. Þessi höll skal vörn og vigi vorliug fólksins ljá, frjálsri hugsun, háum kröfum, hcitri vaxtarþrá. Hér skal cld á arni finna æska þessa lands: trú á lífið, trú á manninn, trú á þroska hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.