Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1948, Page 29

Skinfaxi - 01.11.1948, Page 29
SKINFAXI 93 Þátttakendur Krogerupsmótsins um sex norrœnu löndum og lielztu verkefni þeirra. Slörfin virðast vera ákaflega lík alls staðar, aldur félaganna svipaður og erfiðleikarnir, sem við er að glíma, undarlega líkir, enda er meginkjarni félaganna víðast í sveitunum, og fólksfæð og flutningar þaðan ein almennasta og sameiginlegasta orsök margvislegra ei'fiðleika í félagsstarfinu. Það væri of langt mál að gera hér grein fyrir hinum einstöku erindum, en sum ])eirrafengum við að láni hjá fyrirlesurunum, ogmunu ])au hirtast i Skinfaxa i vetur. Voru þau meðal ])eirra, Harald Wiik kennari, Malax í Finnlandi: Sérkenni finnsk-sænsku ungmennafélaganna. Jens Marinus Jensen, Árósum: Samvinna ungmenna- félaganna á Norðurlöndum. Erindin voru flest flutt á dönslcu, nema Norðmenn og Svíar töluðu sitt mál og Finnarnir töluðu á sænsku. Þau voru öll hin merkustu og veittu margvíslega fræðslu um störf og sögu ungmennafélaganna í hin-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.