Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 34

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 34
98 SKINFAXI með stuttri þögn og sunginn sálmur eftir Chr. Ric- hardt, sem í er þetta gullfallega erindi: „Kæmp for alt, hvad du har kært, dö, om sá det gælder, da er livet ej sá svært, döden ikke heller.“ Síðan var garðurinn skoðaður nokkra stund og lesnar hinar fjölbreyttu og eftirminnilegu áletranir, sem gerðar voru á grafhellur leiðanna. Á einu stóð þetta: „Frelsi án heiðurs er ekkert frelsi.“ Á öðru: „Sá bezti féll, svo að sá næstbezti gæti lifi haldið.“ Síðan var Grundtvigskirkjan skoðuð, þinghúsið og dýragarðurinn (Zoologisk Have). Að lokum var ekið að yndisfallegum útisamkomustað félags lýðháskóla- manna í Kaupmannahöfn við Damhúsvatnið. Þar var snæddur kvöldverður, en síðan hófst kvöld- skemmtun félags lýð- skólamanna, sem stofn- að hafði verið til, vegna komu olckar þangað. Sóttu hana mörg hundruð manna. Dagskráin var þessi: 1. Ernst J. Borup, for- maður félagsins, setti samkomuna með ræðu. Lagði hann áherzlu á, að öll Norðurlöndin sex, ættu að vinna Ncrskar stúlkur við grafir saman sem jafn- í Minningalundinum in8.Íar) an gera ekki

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.