Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 36

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 36
100 SKINFAXI Samkoinustaðurinn við Damhúsvatnið er grasblett- ur umluktur háum trjám, alllangur en ekki nema um 50—60 m. breiður. Við annan endann eru veitinga- skálar og pallur fyrir veitingar úti, en leiksvið við hinn endann, þar sem skemmtiatriðin fóru fram. Áliorfendur sitja á lausum bekkjum, sem færðir eru til e'ftir þörfum. Umhverfis allt svæðið var röð af allavega litum rafmagnsperum, sem gáfu staðnum ævintýralegan svip, þegar rökkrið færðist yfir þetta yndislega júní- kvöld. Um lágnættið óku bifreiðar út með Eyrarsund- inu. Þaðan harst ómur af söng á öllum Norðurlanda- málunum út i kvöldhúmið. Ógleymanlegum degi var lokið. Heimsókn á búgarða. Þann 18. júní voru heimsóttir þrír búgarðar á Norður-Sjálandi. Voru þeir af mismunandi stærðum. Sá minnsti var það, sem Danir lcalla „Statshus- Biviumgaard

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.