Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 40

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 40
104 SKINFAXI Konur: 100 m bringusund, 50 m frjáls aðferð, 300 m frjáls aðferð. (Synt verður í köldu vatni). 3. Glíma: Glímt verður í einum flokki. 4. Handknattleikur: Iíeppni milli beztu kvenflokka livers héraðssambands. Sýningar. Iléraðssambönd eða einstök félög, scm hafa liug á að senda flokka á landsmótið til að sýna íþróttir, t. d. fimleika, glímu, vikivaka, þjóðdansa eða annað því- umlíkt þurfa að liafa tilkynnt það stjórn Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands eða Ungmennafélagi Islands fyrir 10. maí. Stjórn U. M. F. I. útvegar tíma- seðla fyrir fimleika, ef óskað er eftir. Stjórn landsmótsins hvelnr félögin mjög eindregið til að senda hópsýningaflokka á mótið. Mótsdagar verða tveir. Forkeppni verður fyrri dag- inn. Mótið verður fyrst og fremst keppnismót milli liéraðssambandanna. Þátttaka tilkynnist stjórn U. I. A. að Eiðum fyrir 20. júni, en bún sér um framkvæmd mótsins. Skal hún send símleiðis, nema póstlagt sé með hæfilegum fyrirvara. Landsmótið veitir íþrótlamönnunum tvær máltíðir á dag ókeypis, báða mótsdagana, samkvæmt ákvörðun sambandsráðs- fundarins. Ýrnis ákvæði. 1. Frá sama héraðssambandi mega mest keppa 4 í hverri grein 'frjálsra iþrótta og sunds. 2. Sami einstaklingur má aðeins keppa í 4 iþrótta- greinum alls, en þó ekki nema þremur frjálsíþrótta- greinum og boðhlaupi að auki. 3. í öllum keppnisgreinum einstaklinga verða reiknuð stig á 4 þá fyrstu. Sá fyrsti fær 4 stig, annar 3 stig, þriðji 2 stig og fjórði 1 stig.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.