Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1948, Page 42

Skinfaxi - 01.11.1948, Page 42
106 SKINFAXI þeim íþróttamönnum, sem keppa á mótinu lil minn- ingar um komu þeirra þangað.Eigaþau að undirstrika þá skoðun, að mótið er ekki fyrst og fremst til þess að sýna úrvalsmenn, heldur sem almennasta þátttöku liéraðssambandanna. Því taldi sambandsráðsfundur- inn að áherzlu bæri að leggja á viðurkenningu fyrir þá viðleitni að taka þátt í mótinu og gera sitt til, að það verði 'fjölmennt af keppendum og sem víðtækust íþróttahátíð ungmennafélaganna í landinu. DRÖG AÐ DAGSKRÁ. Keppendur i landsmótinu þunfa að koma til Eiða föstudaginn 1. júlí og búa sig til mótsins. Þá verð- ur raðað niður til keppni, dregið um brautir og lokið skráningu. LAUGARDAGUR 2. JÚLl. Kl. 9 Fánahylling. — 9,15 Mótið sett með ræðu sambandsstjóra U.M.F.Í. — Söngur. — 9,45 Gengið til leikvangs. — 10—12 Forkeppni i frjálsum íþróttum. — 12—14 Matarhlé. _ 14—15,30 Sundkeppni. — 15,30—16 Hlé. — 16—18,30 Handknattleikskeppni og sýningar. — 18,30—20 Matarhlé. — 20—22 a) Útifundur þar sem ungmennafélag- ar sem víðast af landinu flytja stutt- ar ræður. — Ennfremur almennur söngur. b) Kvikmyndasýningar. — 22—23 Dans. — 23—24 Gengið til náða. SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ. Kl. 9 Fánahylling.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.