Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1948, Qupperneq 52

Skinfaxi - 01.11.1948, Qupperneq 52
116 SKINFAXI analíf var látið tákna allt það sem nú er átt við, þegar rætt er um tómstundir unglinga og hversu þeir verja þeim. Það mundi verða of langdregið að lýsa hér tóm- studanotkun unglinga á seinni hluta 19. aldar í Finn- landi. Danssýlcin, brennivín og áflog settu svip sinn á tómstundalí'f æskulýðsins, sem kirkjan i einangrun sinni frá raunverulegu lífi hafði misst öll tölc á. Barna- skólar voru ekki almennir um þetta leyti, verða það fyrst á síðasta tug aldarinnar. En góðir menn og vel- viljaðir tóku nú að sjá, að eitthvað varð að gera til þess að fegra og auðga líf æskumannanna, svo að það yrði ekki eins og hingað til eirðarleysis hringiða, til- gangslaus, ruddaleg og hávaðasöm. Það voru ungir barnakennarar og sveitastúdentar og einnig borgar- búar, sem gerðust forystumenn ungmennafélaganna. En hvernig átti að glæða göfugar hugsjónir með ung- ingunum, sem ekki höfðu einu sinni allir gengið í barnaskóla? Það reið á að fara varlega. Menn byrj- uðu með smáleilíjum, söng, stuttum ræðum, einnig erindum um sögu þjóðarinnar og um stórviðhurði samtíðarinnar, stjórnmálaástand og fl. Og það lánað- ist reyndar að sameina æskulýðinn og vekja hann til áhuga fyrir stórum og fögrum málefnum með því jafnframt að heina honum að hagnýtum áþreifan- legum verkefnum. Finnsk-sænska ungmennafélags- hreyfingin liefur ávallt hyggt starf sitt á raunhæfum grundvelli. Fyrstu félögin unnu eindregið að stofn- un og eflingu harnaskóla og lýðháskólarnir hafa síð- ar orðið höfuðáhugamál þeirra á skólasviðinu. Er litið er yfir starf finnsk-sænsku ungmennáfé- laganna um 60 ára skeið sést, að ])að var vel ráðið frá upphafi að taka skemmtanalifið á starfsskrána. Með því tókst m. a.: 1) að safna svo að segja öllum æskulýð í ungmenna- félögin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.