Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 55

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 55
SKINFAXI 119 félag sitt, lög þess, skilyrði 'fyrir samfélagi manna, grundvallaratriði hins vestræna lýðræðis, eða að minnsta kosti veit nokkur deili á þessu, stendur ör- uggari en ella i haráttunni um mannssálirnar. Vart verður og meiri dýptar og raunsæis í starfi finnsk- sænsku ungmennafélaganna en áður, meiri kröfur eru gerðar til einstakra félaga. En þetta krefst betri foryslu i félögunum og þess vegna liefur menntun og þjálfun forystumannanna orðið eitt helzta viðfangsefni félaganna nú. Er nú rætt um skóla með lýðháskólasniði er starfi að þessu. Margt skilur að lönd og þjóðir Norðurlanda. Ólikt er margt um starfsemi æskulýðsins i þessum löndum. En það er gott, norræni stofninn er fyrir það lim- ríkari. Lífsskilyrði okkar og framtíðarmöguleikar eru ólík. En sameiginleg líftaug liggur um hugsanir okk- ar og tilfinningar, söngur okkar á sér samhljóm og saga oklcar, verðmælirinn er einn, er við metum mann- gildið og hvað mestu varðar í lífinu, svo að við töl- um um Norðurlönd sem heild, jafnvel án tillits til landfræðilegrar samstöðu. Við getum talað um and- ans ríki Norðurlanda, og til þess viljum við einnig teljast.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.