Skinfaxi - 01.11.1948, Síða 71
SKINFAXI
135
MMéruðswnótin 1941L
Hér verður gefiö stutt yfirlit um héraSsmót ungmennasam-
bandanna sumariS 1948. Frásögn vantar af sumum þeirra, sem
byggist á því, aS þau hafa ekki sent U. M. F. í. neina skýrslu
um mótin. Hins vegar munu flest ungmennasamböndin hafa
lialdiS liéraSsmót eins og áSur. Þá tiSkast 'orSiS allmikiS, aS
tvö nágrannafélög haldi iþróttamót, og er tveggja slíkra getiS
liér aS lokum.
HÉRAÐSMÓT U.M.S. SNÆFELLSNESS- OG
HNAPPADALSSÝSLU
var haldiS aS HofgörSum í StaSarsveit dagana 10. og 11. júlí.
FormaSur sambandsins, Bjarni Andrésson, setti mótiS meS
ræSu. Séra Þorsteinn Lúther flutti guSsþjónustu. SíSan fór
fram iþróttakeppni, úrslit frá deginum áSur. Tvö sýslmnet
voru sett. Ágúst Ásgrimsson frá íþróttafél. Miklalioltshrepps
varpaSi kúlunni 12,77 m. og Gísli Jónsson frá Umf. Snæfelli,
Stykkishólmi., kastaSi spjóti 45 m. Fjögur félög tóku þátt í
mótinu. Umf. GrundarfjarSar fékk flest stig, 33, íþróttafélag
Miklaholtshr. 19 stig, Umf. Snæfell 12 stig og Umf. Helgafell
3 stig. Þorkell Gunnarsson frá Umf. GrundarfjarSar var stiga-
hæsti maSur mótsins, hlaut 10 stig.
Úrslit urSu:
100 m hlaup: Þorkell Gunnarsson, Umf. G., 12,2 sek.
400 m hlaup: Einar SkarphéSinsson, Umf. G., 56,4 sek.
1500 m hlaup: Jón GuSmundsson, Umf. H., 5.12.2 mín.
80 m hlaup kvenna: Ester Árnadóttir, Umf. G., 11,5 sek.
Hástökk: Einar SkarphéSinsson, 1,62 m.
Þrístökk: Gísli Jónsson, 12,49 m.
Langstökk: Þorkell Gunnarsson, 5,78 m.
Kúluvarp: Ágúst Ásgrhnsson, 12,77 m.
Kringlukast: HörSur Pálsson, Umf. G., 34,33 m.
Spjótkast: Gísli Jónsson, 45 m.
4X100 m boðhlaup: Sveit Umf. Grundarfj., 53 sek., Sveit Umf.
Snæfclls, 55,2 sek., Sveit Umf. Snæfells, 55,6 sek.
MótiS fór vel fram. Um 450 manns sóttu þaS. VeSur var
ágætt fram eftir deginum, cn hvessti á norSan um kvöldiS.
Ungmennafélögin sunnanfjalls sáu um mótiS.
SKÍÐAMÓT HÉRAÐSSAMBANDS STRANDASÝSLU
var haldiS aS Klúku i BjarnarfirSi, dagana 28.—29. febrúar.