Skinfaxi - 01.11.1948, Blaðsíða 73
SKINFAXI
137
Langstökk: Jóhann Baldurs (Umf. Ilvöt) 5,53 m.
Boðhlaup 4X100 m:
1.—2. A.-sveit Umf. Fram og A.-sveit Umf. Hvatar (jafnar)
1,25,4 mín.
3. Sveit Umf. Vatnsdælingur 1,29,3 mín.
4. B.-sveit Umf. Fram 1,29,9 mín.
40 íþróttamenn frá 5 félögum tóku þátt í keppninni.
Keppt var um farandbikar úr silfri, sem Kaupfélag Húnvetn-
inga á Blönduósi haf'öi gefið sambandinu.
Umf. Fram í Höfðakaupstað vann mótið og bikarinn með
2714 stigi.
Umf. Ilvöt á Blönduósi hlaut 2614 stig.
— Svinavatnshrepps lilaut 22 stig.
— Vatnsdælingur hlaut 21 stig.
— Vorblær, Vindhælishreppi hlaut 3 stig.
Af einstaklingum urðu stigahæstir:
Arnljótur Guðmundsson (Umf. Svínavatnshrepps) 14 stig.
Jón Hannesson (Umf. Vatnsdælingur) 10 stig.
Jóhann Baldurs (Umf. Hvöt) 8 stig.
Veður var hvasst og kalt. Mótið var fjölmennt.
HÉRABSMÓT U.M.S. SKAGAFJARÐAR
var haldið ó Sauðárltróki 4. júlí. Karlakórinn „Heimir" söng
og fleira var til skemmtunar.
Ú r s 1 i t urðu:
100 m hlaup: Ottó Þorvaldsson (Umf. Tindastóll) 11,5 selc.
200 m hlaup: Halldór Jónsson (Umf. Æskan) 23,7 sek. Hann
vann einnig spjótkastið (36,52 m).
3000 m hlaup: Páll Pálsson (Umf. Iljalti) 10:28,0 min.
Kúluvarp: Gunnar Pálsson (Umf. Iljalti) 11,25 m. Hann vann
einnig kringlukastið (31,27 m).
Hástökk: Árni Guðmundsson (Umf. Tindastóll) 1,63 m. Hann
vann einnig langstökkið (6,20 m).
Þrístökk: Sigurður Sigurðsson (Umf. Hjalti) 12,19 m.
4X100 m boðhlaup:
1. Sveit Umf. Tindastóls 52,8 sek.
2. — — Hjalta 54,4 —
3. — — Höfðstrcndinga 54,6 —
Umf. Iljalti vann mótið.
Á héraðsmótinu fór ennfremur fram keppni drengja 15 ára
og yngri.
Úrslit urðu:
60 m hlaup: Gísli Blöndal (Umf. Tindastóll) 7,9 sek. Hann