Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 74

Skinfaxi - 01.11.1948, Side 74
138 SKINFAXI vann einnig langstökkið (5,09 m), kúluvarpið (9,94 m) og kringlukaatið (27,55 m). Hástökk: Björgvin Björnsson (Umf. Tindasíóll) 1,43 m. Þrístökk: Sigmundur Pálsson (Umf. Tindastóll) 10,75 m. Yeður var mjög óhagstœt*;. Lengst af rigning og norðan stormur. Það var samt sem áður allfjölrnennt. HÉRAÐSMÓT U.M.S. EYJAFJARÐAR var haldið í Dalvík 4. júlí. Úrslit urðu: 100 m hlaup: Jóhannes Kristjánsson (Umf. Reynir) 11,7 sek. 400 m Iilaup: Reynald Þorvaldsson (Umf. Reynir) 58,0 sek. 3000 m hlaup: Hörður Rögnvaldsson (Umf. Skíði) 10:35,8 mín. Hann vann einnig hástökkið (1,60 m). 80 m hlaup kvenna: Helga Jónsdóttir (Umf. Þorsteinn Svörf- uður) 11,2 sek. Kúluvarp: Guðmundur Guðmundsson (Umf. Þorsteinn Svörf- uður) 11,64 sek. Kringlukast: Pólmi Pálmason (Umf. Möðruvallasóknar) 33,65 m. Hann vann einnig spjótkastið (47,87 m). Langstökk: Jón Árnason (Umf. Ároðinn) 6,09 m. Hann vann einnig þrístökkið (12,90 m). Boðhlaup 4X100 m: 1. Sveit Umf. Reynis var 5!í,3 sek. 2. Sveit Umf. Þorsteinn Svörfuður var 52,5 sek. 3. Sveit Umf. Áirroðinn var 53,1 sek. 4. Sveit Bindinúisfélagsins Daibúinn var 55,0 sek. 100 m sund, frjáls aðferð karla: Hjörleifui Guðmundsson (Umf. Þorsteinn Svörfuður) 1,22 mín. 50 m. sumd kvenna, frjáls aðferð: Freyja Guðmundsdóttir (Umf. Þorsteinn Svörfuður) 48,0 sek. Umf. Þorsteinn Svörfuður vann mótið með 25 stigum. — Reynir, Árskógsströnd, hlaut 17 stig. — Skíði, Svarfaðardal hlaut 11 stig. — Árroðinn, Öngulsstaðahreppi hlaut 11 stig. — Möðruvallasóknar hlaut 7 stig. — Ársól, Öngulstaðahreppi hlaut 5 stig. — Atli, Svarfaðardal hlaut 2 stig. Þessir einstaklingar hlutu flest stig: Gestur Guðmundsson (Umf. Þorsteinn Svörfuður) 8 stig. Jón Árnason (Umf. Árroðinn) 8 stig. Jóhannes Kristjánsson (Umf. Reynir) 7 stig.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.